22.3.2013 | 22:05
Rússar hafna aðstoðarbeiðni Kýpur. Eini vinur Kýpur er ESB.
Nákvæmlega ekkert virðist hafa komið út úr ferðalagi kýpverskrar sendinefndar til Moskvu. Sumir kýpverjar bundu miklar vonir við að rússar kæmu til aðstoðar og töldu það nánast fullvíst. Annað virðist koma í ljós. Algjör höfnun af hendi rússa. Eini vinur Kýpur er ESB.
![]() |
Kýpverjar samþykkja samstöðusjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Jafnframt samþyggja þeir að borga bætur til fjölskyldna fórnarlamba en að amk 9 létu lífið í árás Ísrels. Afsökunarbeiðnin kemur á sama tíma og heimsókn Obama Bandaríkjaforseta til Ísraels.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2013 | 00:58
Obama á salinn í Ísrael eins og annarsstaðar. (video)
Framíkallari (heckler) truflar ræðu Obama í Ísrael. Það er alveg segin saga að performans Obama á sviði er slíkur að fá dæmi eru um annað eins:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)