10.3.2013 | 22:23
Ætla landsmenn virkilega að kjósa Fjórtánflokkinn í kosningunum í vor?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.3.2013 | 21:06
Afnám verðtryggingar afturvirkt er eigi framkvæmanleg án fullra bóta til viðkomandi kröfueigenda.
þetta var upplýst í Silfrinu í dag og allir voru sammála um þetta inklúding framsetti flokkurinn.
Þá vaknar strax spurningin: Er þá hægt að afskrifa hraklega hrægamma án þess að fullar bætur komi frá ríkinu til nefndra hraklegra?
Ef maður segir A - þá verður maður líka að segja B.
You cant have it both ways.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2013 | 13:56
Þorsteinn Pálsson bendir á augljósa staðreynd og reynir að halda uppi málefnalegri umræðu um ákveðið efni - með engum árangri.
,,Icesave-skuldin féll ekki niður með þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hún féll ekki niður með EFTA-dómnum. Þrotabú gamla Landsbankans þarf að sjálfsögðu að standa skil á þessari skuld. Ein af stærstu eignum þess er skuldabréf sem nýi Landsbankinn þarf að greiða. Hann á ekki gjaldeyri til að borga með og Seðlabankinn ekki heldur. Stór hluti þessa vanda er þannig enn óleystur í banka skattborgaranna."
http://visir.is/hin-hlidin/article/2013703099987
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)