7.12.2013 | 16:01
Ríkiskassinn = Almenningur verður að greiða fullar bætur vegna tapaðs skattfés til sveitarfélaganna vegna ójafnaðaraðgerða Elítustjórnarinnar.
Þetta var alveg fyrirséð. Almenningur borgar allan þennan framsjallabrúsa og þá aðallega hinir verst stæðu sem fá nú að finna fyrir framsjallasvipunni:
,,Ekkert samráð var haft við sveitarfélög þegar ríkisstjórnin ákvað að fella niður milljarða í skatttekjum þeirra með því að gefa algjört frelsi á útteikt séreignasparnaðar upp að 70 milljörðum króna."
...
Við viljum vera með í ráðum. Við væntum þess að þær tekjur sem sveitarfélögin verða af verði bættar af hálfu ríkisins,""
segir Halldór. http://www.visir.is/ekkert-samrad-vid-sveitarfelog-sem-tapa-milljordum/article/2013131209259
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2013 | 01:19
Þessum spurningum ættu flestir í lok grunnskóla að geta svarað þokkalega svona uppá 7-9.
![]() |
Spreyttu þig á PISA-könnuninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)