16.12.2013 | 20:29
Ójafnaðarstjórn elítunnar sýnir vel hug sinn til hinna verr stæðu í þjóðfélaginu í desemberuppbótarmálinu.
Það er með miklum ólíkindum hve ógeðisstjórn ójafnaðarmanna er illa innrætt og kolsvört á sálinni. Nú er að nálgast hátíð ljóss og friðar - og hvað gerir ójafnaðarstjórn elítunnar? Jú, hún ákveður að halda upp á hátíðina með því að níðast alveg sérstaklega á atvinnulausum! Pína þá og kvelja á allan hátt.
Áhangendur ofannefndrar stjórnar emja alveg af gleði yfir píningunum. Emja og skríkja af gleði yfir að geta níðst á hinum verr stæðu. Þetta fólk skyldi hafa í huga að enginn veit sína ævina. Þó þeir og þær í elítunni og auðmanna- ásamt LÍÚ genginu geti skálað í kampavínu alla daga með marga milljarði milli handanna og annað eins í rassvsanum - þá er ekkert endilega víst að það verði alltaf svo! Auður kann að hverfa skyndilega. Og hvað þá? Þá taka kannski við atvinnuleysisbætur - án desemberuppbótar!
Eg segi fyrir mig, að eg hef aldrei haft trú á framsóknarmönnum og sjallaræflum en að þetta væri svona illgjarnt og illa innrætt - eg hefði aldrei trúað því að óreyndu. Þetta lið er gjörsamlega búið að opinbera svoleiðis eðli sitt að eftir stendur viðbjóðurinn einn og LÍÚ- og auðmannabossinn. Annað er allt á hælunum eða enn neðar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2013 | 16:23
Ójafnaðarstjórn elítunnar með allt á hælunum í öllum málum.
Það er sama á hvaða mál er litið - allsstaðar sama sjónin. Ójafnaðarríkisstjórn elítunnar missir allt gjörsamlega niðurum sig og alveg lóðbeint niður á hæla.
Hvaða fávitar kusu eiginlega slíka vitleysinga til valda? Það þarf að hafa verið alveg gríðarlega heimst fólk sem kýs slík óbermi og óþokka yfir sig. Og þeir sem enn verja þessa öfga- og ofbeldisstjórn eru að lýsa yfir og auglýsa eigin heimsku og/eða illgirnishug til almennings í þessu landi hérna.
Skynsamlegast væri að labba sér niður á Alþingi uppúr áramótum og henda þessu framsjallaliði útum gluggann. Þetta lið var sí-gjammandi og ljúgandi í 4 ár, berjandi á almenningi með ofbeldisprópaganda - en stendur nú með allt niðurum sig og berstrípaðan LÍÚ- og auðmanna afturendannn útí loftið eins og fífl.
Auk ofansagðs er nauðsynlegt og skynsamlegt að eftir að þessu hefur verið fleygt sem hverju öðru rusli frá kjötkötlunum - að þá verði þegar í stað sett neyðarlög og allt tekið af LÍÚ enda hafa þeir í raun sagt sig úr þjóðinni með því að neita að greiða sanngjarnan skerf af ofsagróða sínum til samfélagsins og láta einhvern hafa þetta sem tilbúinn er að taka þátt í þessu samfélagi hérna. Td. færeyinga.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2013 | 10:48
Færeyjar hafna makríltilboði Damanaki.
Ráðamenn í Færeyjum hafa ekki enn látið uppi um hvað tilboðið snerist en norðmenn segja það hafi innifalið um 12% í makríl - sem væri of mikið. (Talið er að tilboð um síldina hafa verið inní dæminu en allt er það óljóst.)
,,Føroyar taka ikki av tilboðnum frá Mariu Damanaki, ES-fiskivinnukommisseri, sum hon læt Jacobi Vestergaard, landsstýrismanni, tá hon var á vitjan í Føroyum í farnu viku. Tað váttar Herluf Sigvaldsson, samráðingarleiðari, fyri Kringvarpinum.
Jacob Vestergaard svaraði seint í gjárkvøldið. Herluf Sigvaldsson vil ikki gera viðmerkingar til svarið, men vísir til landsstýrismannin. Tað hevur ikki eydnast at fáa eina viðmerking frá Jacobi Vestergaard, sum er á veg til Danmarkar.
Meiri verður at frætta seinni."
http://kvf.fo/greinar/2013/12/16/tekur-ikki-av-tilbodnum-fra-damanaki
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)