1.12.2013 | 22:49
Ójafnaðarartillögur Ójafnaðarstjórnarinnar munu líklega lækka lánshæfismat ríkissjóðs.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2013 | 13:20
Þingmaður Sjallaflokks varar stórlega við kosningasvikum Framsóknarmanna. Leysir engan vanda og sennilega verði flestir í verri stöðu en áður.
,,Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir fyrirhugaðar skuldaaðgerðir engan vanda leysa og að menn verði jafnvel verr settir á eftir.
Vilhjálmur segist setja ýmis spurningamerki við tillögur að aðgerðum til skuldalækkunar heimilanna. Hann fagnar því að iðgjöld af séreignarsparnaði verði látin renna til íbúðakaupa, það leiði til sparnaðar og til þess að fólk geti lagt fram eitthvað eigið fé í fasteignakaupum.
,,Hinn hlutinn, hann kann nú að leiða til þess að hér verður ný kollsteypa, nýtt verðbólguskot, nýtt gengissig þannig að allir verða í verri stöðu eftir en áður. Ég set sérstaklega spurningamerki við þær afleiðingar sem mér voru kynntar síðast í gær þar sem þetta átti að vera nokkurn veginn á núlli, en það bara gengur engan veginn upp. Maður veit nokkurn veginn hvað gerist þegar hreyfingar verða á krónueign þrotabúanna. Krónueign þrotabúanna, hún er fyrir þrotabúin einskis virði vegna þess að það er ekki hægt að breyta þeim í erlenda mynt og hún er jafnhættuleg þegar hún kemur inn í raunsamfélagið og leiðir það bara til verðbólgu."
Vilhjálmur segir að verst setti hópurinn, þeir sem eru með lágar tekjur og há lán, verði áfram í vanda og jafnvel verr settur. Þá tekur hann undir að fjármögnun aðgerðanna sé óviss og hann segir skattlagningu á þrotabú bankanna vera alveg á jaðrinum. Hvað varðar skattlagningu á starfandi banka, sé um að ræða skattlagningu á skuldir sem séu innlán og bætist þar við skattlagningu á fjáreignatekjur og auðlegðarskatt og þar með orðin stór spurning hvar mörkin á milli skattlagningar og eignarnáms liggi. Vilhjálmur segir framleiðslugetu samfélagsins ekkert breytast við þetta og hann hafi miklar áhyggjur af verðbólgu sem af hljótist, sem geti orðið býsna mikil."
http://www.ruv.is/frett/vilhjalmur-efast-um-skuldaadgerdir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
1.12.2013 | 00:53
80 milljarðar á ábyrgð ríkisins um mitt næsta ár ef af verður (Sem eg efast reyndar um)
![]() |
Greiðslubyrði lána lækkar strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)