19.11.2013 | 12:21
Hlýnun Jarðar af mannavöldum leiðir til veðurhamfara.
Sennilega hefur mátt sjá sýnishorn af slíku undanfarin misseri ss. í BNA og nú síðast Filippseyjum. Afneitarar þurfa nú að herða sig og henda upp nokkrum pistlum um að kalt sé á Kolbeinsey og um klofin Vatnajökul og álíka vitleysisþvælu.
,,Veðurhamfarir á Filippseyjum og í Bandaríkjunum eru aðeins forsmekkur af því sem koma skal með áframhaldandi hlýnun jarðar. Sameinuðu Þjóðirnar funda nú um málið en íslenskur vísindamaður kallar eftir samstilltu átaki allra jarðarbúa."
http://www.visir.is/vedurhamfarir-bratt-daglegt-braud/article/2013131119014
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)