5.10.2013 | 23:27
Eg sá Elíni Hirst spjalla við Vigdísi Hauks á ÍNN stöðinni.
Og þvílíka samtalið maður minn lifandi. Eg veit það ekki, en einhverra hluta vegna datt mér í hug: Vitlaus og vitlausari fara á kreik. Þvílíka óskapa steypan sem kom uppúr þessu. Og bara að manneskjurnar skuli voga sér að tala svona og í framhaldi ef landsmenn ætli að líða þetta. Það var augljóst á tali þeirra að það á að svíkja allt sem lofað var í kosningabaráttunni og sumt af því hefur meir að segja verið endurtekið eftir kosningar. Allt svikið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2013 | 16:26
Drengur sem lofaði 400 milljörðum leitar nú að 200 milljónum.
Eg er nú alveg hissa á þeim Norðaustanmönnum að hafa ekki fundið einhverja tjörulögg og dúnhnoðra og skilað þessari sendingu nú þegar. Þetta blaðursbull í drengstaulanum er alveg hætt að vera fyndið. Það er bara orðið sorglegt. Drengurinn virðist aldrei geta sagt neitt af viti eða sagt eitthvað sem skiptir máli fyrir það pólitíska efni er til umræðu er hverju sinni. Ætla landsmenn virkilega að líða þetta?
![]() |
Hætt við legugjald ef 200 milljónir finnast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.10.2013 | 13:53
Danska heilbrigðiskerfið vs. Bandaríska heilbrigðiskerfið.
Danska kerfið er betra og ódýrara en íhaldsskúnkar í BNA berjast með kjafti og hrægammaklóm gegn umbótum Obama - rétt eins og íhaldsskúnkarnir hér uppi í fásinni. Allur almenningur á Íslandi væri miklu mun betur staddur að öllu leiti ef Ísland væri enn hluti af Danmörku. Þetta er bara staðreynd.
![]() |
Stöðvið farsann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)