23.10.2013 | 22:57
Þetta leiðir vel í ljós hve grunnt er á fordómum gagnvart Róma fólki og hve lítið virðist þurfa til að fari af stað nokkurskonar witch hunt.
Eg hélt bara að allir vissu í dag að Róma fólk getur vel verið ljóshært og bláeygt. Framgangur breskra fjölmiðla í þessu máli vekur líka upp huge spurningar um hverskonar fjölmiðlar þeir eru eiginlega. Alveg forheimskandi fjölmiðlar þó viss stigsmunur sé á þeim. Mér finnst hinsvegar Irish Times hafa tekið nokkuð fagmannlega á þessu. Það er alveg eftirtektarvert hvernig bresku miðlarnir eru alltaf að tengja þetta við Madeleine McCann málið. Aldrei taka þeir þetta fram eða nefna: http://www.cwporter.com/mccann.htm
![]() |
Stúlkan er dóttir róma-fólks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.10.2013 | 12:17
Væri ekki hægt að nota peningana sem eiga að fara í Gálgahraunsveg í Landspítalann?
Það hefur ekki farið fram hjá mönnum harkan og ákefðin sem framsjallar leggja í að fá að rótast í Gálgahrauni eins og tuddar. Ákefðin hefur nú þegar verið tengd ákveðinni fjölskyldu. Það þarf ekki að koma á óvart.
Eg er eigi að sjá að neitt forgangsmál sé fyrir heimilin í landinu hérna að framsjallar fái að rótast og djöflast í Gálgahrauni.
Alveg eins hægt að eyða þessum peingum í Heilbrigðiskerfið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)