19.10.2013 | 21:16
Ljóshærða barnið og Róma fólkið.
Eins og kemur fram í frétt á link, þá neita lögmenn fólksins sem barnið var hjá öllum ásökunum um mannrán. Það að vísu er ekki að koma fram í dag. Neitun lögmanna kom fram strax í gær. Það er líka eitt í þessu, að þó að barnið sé hvítt og ljóshært - það þýðir ekki að það þurfi endilega að vera frá Norður-Evrópu eða Austur-Evrópu. Ekkert endilega. Það gæti jafnvel verið af Róma fólki. Þeir geta stundum verið hvítir og ljóshærðir. Annars segir stúlka sem segist vera uppeldissystir ljóshærða barnsins Maríu, að móði hennar hafi verið Búlgörsk og hún hafi skilið barnið eftir hjá Róma fólki vegna þess að hún gat ekki séð fyrir því:
![]() |
Það var ekkert mannrán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.10.2013 kl. 03:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.10.2013 | 16:04
Ríkissjórn í ruglinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)