12.10.2013 | 23:03
Ein lítil vísa um feita tjékka og framsjalla ásamt tilheyrandi.
Feitir tjékkar framsóknar
fólkiđ eftir lítur
reynast bara reikningar
og framsjallaskíítöör.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2013 | 18:30
Sjórániđ á Íslandi 1627.
Mikiđ hefur veriđ fjallađ um sjórániđ fyrir austan og sunnan á Íslandi 1627 og ţađ yfirleitt kallađ Tyrkjarániđ. Í raun voru fćstir sjóránsmanna tyrkir heldur var um ađila héđan og ţađan ađ rćđa og rćningjarnir voru, má segja, svona einkaframtaks rćningjar.
En uppgangur í sjóránum var talsverđur á ţessum tíma og stofnuđu sjórćningjar m.a. nokkurskonar sjálfstćđ ríki í Norđur-Afríku. Ţađ landsvćđi var almennt kallađ í Evrópu á ţeim tíma ,,Barbary coast" og dró nafniđ af Berbum. Ţessvegna var talađ á Íslandi um rćningja/heiđingja úr Barbaríinu.
Á ţessum tíma er sjórániđ átti sér stađ er talađ um ađ flug eđa uppgangur sjálfstćđu rćningjana hafi veriđ hvađ mestur og ţeir sóttu talsvert langt í sínum ránum m.a. alla leiđ til Íslands. Í Fćreyjum var svo rán í Hvalba 1629 sem hljómar nokkuđ svipađ og ránin hér. Einnig voru rán á Írlandi.
Í ţessari iđju sinni gerđu rćningjarnir gjarnan bandalög eđa samkomulag viđ Evrópsk ríki sitt á hvađ eftir ţví sem hentađi hverju sinni.
Einkaframtakssjórnćninginn Murat Reis eđa hinn hollenski Jan Janszoon van Haarlem sem var um tíma forseti Lýđveldisins í Salé, fór ađ leiđast stúss viđ opinberar athafnir og sneri sér aftur ađ sjóránum og sótti ţá ákaft mjög norđur og vestur á bóginn.
En ađ öđru leiti var athafnasvćđi sjórána frá Afríku fyrst og fremst Miđjarđarhafiđ og S-V Evrópa ss Portúgal og oft einbeittu ţeir sér ađ ţví ađ rćna skipum. Janszoon náđi völdum í 5 ár á Lundy í Bristol Channel viđ Vesturströnd Englands og ţar var kjörstađa til ađ herja frá.
Samt sem áđur er ekki öruggt ađ Murat Reis hafi veriđ höfuđpaurinn í ránunum í Vestmannaeyjum og Austfjörđum. En sennilega var hann hér fyrr um sumariđ viđ sjórán í Grindavík og leiđa má ţví líkur ađ ţví ađ hin skipin hafi veriđ á vegum hans.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2013 | 12:03
Ţađ er ótrúlegt ađ Hćgriflokkarnir hafi komist til valda á ţann hátt ađ ţeir ćtluđu ađ láta alla fá feitan tjékka og í framhaldi láta skuldir gufa upp.
Ţetta er alveg ótrúlegt. Og ótrúlegheitin eru tvíţćtt. 1. Ađ til skuli vera svo ábyrgđarlaust fólk sem framsjallar ađ lofa slíku í kosningabaráttu og gera ađ meginmáli og í raun eina máli í ađdraganda kosninga. 2. Ađ svo margir kjósenda hafi keypt slíkan málflutning.
Í stóra samhenginu er ţetta mikill vábođi fyrir Ísland og innbyggja, ađ mínu mati. Vegna ţess einfaldlega, ađ ţetta almennt séđ elur á og kyndir undir ábyrgđarleysi og fyrirhyggjuleysi. Ţetta eru vond skilabođ inní samfélag.
Svo er mikil tíska núna ađ tala um ađ ,,ţjóđin sé ung" og framtíđin ţ.a.l. björt o.s.frv. Hafa ber í huga ađ unga fólkiđ elst um viđ ţessa ábyrgarleysis- og fyrirhyggjuleysisumrćđu. Unga fólkiđ er ađ alast upp viđ ađ allt sé barasta ekkert mál og einhverjir pólitískir loddarar geti látiđ skuldir gufa upp og/eđa ađ útlendingar borgi.
Mađur getur ekki annađ en stađiđ í forundran gagnvart ábyrgđarleysi og fyrirhyggjuleysi Framsjalla. Hegđan ţeirra er óhugnaleg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)