28.1.2013 | 13:29
EFTA Dómsstóllinn tók ekki afstöðu til hvort mismunun hefði átt sér stað á grundvelli 4.greinar EES Samningsins.
Tóku ekki afstöðu til þess vegna þess að í uppleggi ESA var málið takmarkað við dírektíf 94/19 og lágmarkstryggingu.
Spurning hvort þetta þýði ekki að Ísland beri þá ábyrgð á allri summunni.
það segir sig alveg strax að einhversstaðar hlýtur 4. grein EES Samningsins að koma við sögu í þessu máli.
Ætli það fylgi ekki þá næst, að ákært verður fyrir allri summunni.
![]() |
Eigum ekki að leita sökudólga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
28.1.2013 | 12:28
Furðulegur dómur EFTA Dómstólsins.
Í fyrsta lagi gera þeir lítið fyrir neytendavernd innstæðueigenda á EES Svæðinu og þeir komast framhjá Jafnræðisprinsippinu hvernig?
það er afar sérkennilegt hvernig þeir skauta framhjá Jafnræðisprinsippinu.
http://www.eftacourt.int/images/uploads/16_11_Judgment.pdf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)