24.1.2013 | 11:29
Hvar eru gögn sem sýna að UK hafi sett Ísland, íslensk stjórnvöld eða íslenska þjóð í heild á hryðjuverkalista?
þetta er hvergi til nema í einhverju bubble spuna hérna uppi. það sem UK gerði var að frysta eignir hins fallna banka, Landsbankans gamla, og sú aðgerð var fullkomlega réttlætanleg og eðlileg miðað við stöðu máls á þeim tíma.
Wikipedia segir þó að frystingin hafi komið of seint. ,,It was too late, however, as much of the assets had been transferred to Iceland or to off-shore accounts." (wiki)
![]() |
Telur forsetann hafa gengið langt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (78)