Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?

,,Svarið við því um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið er að finna í opinberum samningsafstöðum aðalsamninganefndar í samningsköflunum 33. Til grundvallar viðræðunum liggja réttarreglur Evrópusambandsins og að meginreglu þarf sérhvert umsóknarríki að innleiða þær í heild sinni. Það sem þarf að semja um sérstaklega eru hvers konar óskir umsóknarríkis um undanþágur, sérlausnir eða tímabil til aðlögunar. Ef umsóknarríki á hinn bóginn samþykkir reglur sambandsins eins og þær eru og skuldbindur sig til að innleiða þær í sín landslög er ljóst að ekkert þarf að semja um."
...
http://evropuvefur.is/svar.php?id=64175
mbl.is „ESB þarf ekki annað Bretland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. janúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband