Engan viljum vér Sigmund hafa

mæltu þeir Norðlendingar.

Augljóslega sýnir þetta mál, að Framsóknarflokkurinn er margklofinn. Í molum.

þetta lítur þannig út að formaðurinn hafi ætlað að taka þetta með einu höggi. Tilkynna framboð og niðurstöðu og enginn hefði tíma til að mótmæla.

Til þess ber líka að líta að núv. formaður framsóknar hefur stjórnað mikið þannig síðan hann tók við. Hann einn ræður.

Í þessu tilfelli vanmetur hann augljóslega þá Norðanmenn algjörlega. Norðanmenn brugðust hart við er þeir heyrðu þessi tíðindi. þeir einfaldlega söfnuðu liði og vörnuðu honum norðurför.


mbl.is Oddviti Framsóknar á Akureyri styður Höskuld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsóknarflokkurinn í molum

eftir að foringinn hinn mikli hefur vaðið um landið með svipuna á lofti og látið dynja á öllum sem ganga ekki þegar í stað undir takmarkaða pólitísku sín formannsstráksins. Menn eru ýmist reknir eða keyrðir niður og skikkaðir í framboð hér og þar eftir því sem formanni dettur í hug þann og þann klukkutíman.
mbl.is Bað Sigmund að fara ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband