18.9.2012 | 10:20
Ríkisábyrgð á tryggingasjóðum
,,Fulltrúi framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sagði fyrir EFTA-dómstólnum í morgun, að ríkisábyrgð væri á innstæðutryggingasjóðum sem settir væru upp í samræmi við tilskipanir ESB. Þetta kom fram þegar hann flutti mál framkvæmdastjórnarinnar gegn Íslandi í Icesave málinu."
http://www.ruv.is/frett/icesave-rikisabyrgd-a-tryggingasjodum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)