Falsar LÍÚ makríltölur?

Svo segir í frétt í Fiskifréttum. LÍÚ falsi aflatölur:

,,Auðunn Maråk framkvæmdastjóri samtaka norskra útgerðarmanna (Fiskebåt) telur ástæðu til að draga í efa opinberar tölur um að Íslendingar hafi veitt álíka mikið af makríl það sem af er þessu ári og í fyrra en bara 60% af síldaraflanum.
Hann segir í samtali við Fiskeribladet/Fiskaren að þetta komi illa heim og saman við ummæli íslenskra skipstjóra og heimildarmanna sem samtökin hafi á Íslandi. Maråk er með þessu að ýja að því að Íslendingar falsi löndunartölur fyrir makríl til þess að standa betur að vígi í samningaviðræðum um skiptingu makrílstofnsins. Þeir landi með öðrum orðum síld sem makríl."

http://www.fiskifrettir.is/frett/71254/

það er eitt leiðindavandamál við þetta. Nefnilega, að maður gæti alveg trúað þessu.


mbl.is Segir dæmda menn krefjast aðgerðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er LÍÚ búið að ryksuga upp mikinn makríl?

Á árinu 2012 hefur LÍÚ ryksugað hérna miðin, djöflast fram og til baka á stórvirkum ryksugum - og hafa veitt hvað mikinn makríl? Leyndarmál eða??
mbl.is Minna aflaverðmæti í ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband