27.7.2012 | 22:35
Litríkur Borgarstjóri
Flytur ræðu. Eftir að Heðin Mortensen, borgarstjóri í þórshöfn og Jafnaðarmaður, setti samkomuna þá kom Borgarstjóri Reykjavíkur á pall í ljósrauðum klæðnaði og flutti ræðu af i-pad. Ræðunni hafði áður verið dreyft til áheyrenda á færeysku.
Kynnirinn Tróndur Vatnhamar var léttur á þvi og sagði eitthvað á þá leið, að eitt af loforðum Borgarstjóra í Rvk. hefði verið að fá ísbjörn í dýragarðinn - og það væri kannski hugmynd fyrir Heðin Moertensen að nota nú þegar kosningar væru framundan hjá honum í Færeyjum. http://aktuelt.fo/grein/borgarstjori_reykjavikar_gestarodari2

![]() |
Vel heppnuð gleðiganga í Færeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
á uppsprengdu verði sem er samt allt of lágt?
Jú, það er til þess að veðsetja í kínverskum bönkum mörghundruð prósent og hirða ágóðann. Síðan fer allt í vitleysu og þá eignast Kína jörðina eða leigurétt.
Er það ekki svona sirka sem þetta virkar eða.
Og svo í framhaldinu geta þeir kínastjórnendur byggt risahöfn og risaolíuhöfn á þórshöfn og eignast Norðurpólinn. Svona var þetta já.
Jahá. það er nefnilega það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2012 | 12:34
Maður af sænsku bergi brotnu kaupir margar jarðir á Vestfjörðum.
http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=176209
Geisp.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)