20.7.2012 | 16:01
Ættartala Ara þorgilssonar
þess er talinn er hafa skráð Íslendingabók.
,,Þessi eru nöfn langfeðga Ynglinga og Breiðfirðinga:
i Yngvi Tyrkjakonungr. ii Njörðr Svíakonungr. iii Freyr. iiii Fjölnir. sá er dó at Friðfróða. v Svegðir. vi Vanlandi. vii Visburr. viii Dómaldr. ix Dómarr. x Dyggvi. xi Dagr. xii Alrekr. xiii Agni. xiiii Yngvi. xv Jörundr. xvi Aun inn gamli. xvii Egill Vendilkráka. xviii Óttarr. xix Aðísl at Uppsölum. xx Eysteinn. xxi Yngvarr. xxii Braut-Önundr. xxiii Ingjaldr inn illráði. xxiiii Óláfr trételgja. xxv Hálfdan hvítbeinn Upplendingakonungr. xxvi Goðröðr. xxvii Óláfr. xxviii Helgi. xxix Ingjaldr, dóttursonr Sigurðar, Ragnarssonar loðbrókar. xxx Óleifr inn hvíti. xxxi Þorsteinn inn rauði. xxxii Óleifr feilan, er fyrstr byggði þeira á Íslandi. xxxiii Þórðr gellir. xxxiiii Eyjólfr, er skírðr var í elli sinni, þá er kristni kom á Ísland. xxxv Þorkell. xxxvi Gellir, faðir þeira Þorkels, föður Brands, ok Þorgils, föður míns, en ek heitik Ari."
Já sæll! Hahaha. Einmitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2012 | 11:31
Um halla ríkissjóðs og sjallasukk.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)