23.6.2012 | 17:00
Hvenær var hægt að tala til útlanda gegnum sæstreng? 1962
mundi eg giska á. þangað til var sæstrengurinn ritsími eða frá 1906. Ef þetta er rétt, þá er það ekki fyrr en 1962 sem hægt er að tala, í nútímaskilningi, til útlanda gegnum sæstreng. þetta er með ólíkindum. Jú jú, það voru einhverjar tilfæringar með loft tal. Gegnum stuttbylgu o.þ.h. En það var afar dýrt og annars eðlis. 1962? Varla að eg trúi þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)