20.6.2012 | 19:26
Málsvörn þjóðrembinga í molum.
Málvörn þjóðrembinga og þeirra sem vilja ekki hafa lágmarks siðferði að leiðarljósi í samskiptum ríkja (en það eru yfirleitt sömu mennirnir) er öll í molum fyrir Alþjóðlegum Dómsstóli. Svokölluð ,,málsvörn" felst einna helst í að segja: Nei! þetta er bara fáránlegt! Við borgum ekki!
það er alveg ljóst að upplegg ESA er algjörega plein og tilvísun í laga og regluverk og dómafordæmi. Niðurstaðan ótvíræð. Íslandi ber að sjá svo um að lágmarkstrygging sé greidd innan þar til gerðs tímaramma sem lagður er í dírektífi 94/19. það er alveg öruggt að EFTA Dómsstóll dæmir að Íslandi beri að greiða.
![]() |
Mótmæla málflutningi ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
20.6.2012 | 14:07
Ísland sendir Alþjóðlegum Dómstóli sérkennilegt bréf.
...
Í svari Íslands segir jafnframt að þessi röksemdafærsla Evrópusambandsins hafi í raun fáránlegar afleiðingar í för með sér, (e. further absurd consequence)"
...
http://visir.is/svar-islands--rok-esb-hefdu-haft--faranlegar-afleidingar-/article/2012120629953
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2012 | 13:14
Stjórnarformaður gríska Landsbankans hugsanlega fjármálaráðherra
eða stungið hefur verið uppá honum og samkv. Reuter er það frágengið af hálfu flokkanna. Ekki hafa samstundis komið viðbrögð frá Vassilis Rapanos.

![]() |
Ríkisstjórn að myndast í Grikklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2012 | 11:07
Og?
Úúúú eg er svo hræddur!
Annars er það helst tíðinda af Evrunni - að hún barasta haggast ekki. Hún bara haggast ekki.
http://www.ecb.int/stats/exchange/eurofxref/html/eurofxref-graph-usd.en.html
![]() |
Evran veikist lítillega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.6.2012 | 00:21
Fréttir frá Evrópu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)