18.6.2012 | 16:34
,,Samstaða þjóðar" rekin burt frá Alþjóðlegum dómsstóli með skömm.
,,the application for leave to intervene by Samstaða þjóðar should therefore be dismissed as manifestly inadmissible"
Að mönnunum skildi detta svona vitleysa í hug er algjörlega óskiljanlegt. þeir þekktu auðvitað 0% til laga og reglugerða þessu viðvíkjandi og heimtuðu að fá að bulla um eitthvað sem þeir hafa hvorki hunds né kattarvit á. Að sjálfsögðu voru þeir bara reknir burtu. Sem vonlegt var.
http://www.eftacourt.int/images/uploads/16_11_Order_of_the_President_150612_Intervention_National_Unity_Coalition.pdf
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2012 | 13:45
Er LÍÚ búið að rústa makrílnum?
það fréttist ekkert af makrílnum. Nema þetta á dögunum um að það fyndist nánast enginn makríll.
Manni fer að gruna að LÍÚ sé þegar búið að rústa honum með sinni rányrkju. Og það er þá mun fyrr en maður átti von á. Mun fyrr.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
18.6.2012 | 00:00
Norðmenn: LÍÚ eru sjóræningar okkar daga.
,,... De er vår tids moderne sjørøvere. De har ingen historiske makrellrettigheter, men likevel tar de for seg. Jeg håper og tror regjeringen er like klar som oss..."
http://torsportal.fo/index.php?id=18&tx_ttnews%5Btt_news%5D=3022&cHash=a11f25c5410b8308ddeda84a493a3978
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)