14.6.2012 | 18:40
Færeyska útvarpið: LÍÚ er ekki að veiða neinn makríl.
það var í fréttum í færeyjum í gær að LÍÚ væri ekki að veiða neinn makríl að ráði. þeir hefðu sent allan flotann á ryksugu og rányrkjuveiðarveiðar en veiðin væri ,,soltið higartil" og makríllinn sem þeir fyndu væri ,,rak".
þetta þýðir á íslensku að það sé engin veiði. Ennfremur kom fram í gær í færeyskum fjölmiðlum að nánast enginn makríll væri í færeyskum sjó í vor og hingað til.
Hérna uppi er þagað um þetta. LÍÚ skipar svo fyrir, sennilega.
,,110 íslendsk skip hava makrelloyvi í ár, men higartil hevur úrslitið verið soltið
Íslendski makrelfiskiskapurin er byrjaður, men útslitið er soltið higartil.
Skipini royna 35 fjórðingar suður úr Vestmannaoyggjunum. Makrelurin, teir fáa, er rak."
http://www.kringvarp.fo/?sc_itemid=%7B6A9F41C5-FD3D-4162-AF20-D48607EE548B%7D
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.6.2012 | 17:18
Fé án hirðis.
Pétur Blöndal er einn arkitektinn af rústalaganingu Sjalla á þessu vesalings landi hérna. það var hann sem fann upp kenninguna um að þeir Eðal-Sjallar ættu að hirða allt fé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna og mergsjúga svo í restina. Síðan senda almenningi reikninginn.
Ég frábið mér að þessi maður sé að gefa nokkur einustu ráð um nokkurt einasta atriði er snýr fjármálum! Eg frábið mér það. Ég á heimtingu á því sem einn af almenningi að mér sé hlíft við einhverju kjaftæði sem kemur frá þessum féhirði þeirra Sjalla.
![]() |
Hvers lags peningastjórnun er þetta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.6.2012 | 15:05
UK planar skiptingu í innstæðubanka og fjárfestingarbanka.
White paper var settur fram í dag þessu viðvíkjandi. þar er allt staðfest er ég upplýsti um hér á dögunum þegar ég leiðrétti ákveðið búllsjitt sem verið var að mata innbyggjara á svo stórskömm var að.
,,Government sets out plans to split retail and investment banking
The Government has today published a White Paper setting out proposals to fundamentally reform the structure of banking in the UK. The White Paper, which details how the Government will implement the recommendations of the Independent Commission on Banking (ICB), offers further detail on plans to separate retail and investment banking through a ,,ring-fence" and increase competition in the banking sector. It sets out proposals to make banks more resilient, as well as making them simpler to resolve in the event of failure."
http://www.hm-treasury.gov.uk/press_46_12.htm
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2012 | 13:39
Sjálfstæðisflokkurinn sendir 25 milljarða reikning á almenning.
það er ekkert leyndarmál, býst eg við, að allir aðalmennirnir sem tæmdu Sparisjóð suður á nesjum eru Eðal-Sjallar. það hefur verið fréttum undanfarið hvernig þeir báru sig að við sjóðstæminguna og mersogið í restina. það sem er umhugsunarvert er í raun að sjá viðbrögð Sjalla. Td. hérna á blogginu. þetta eru svo miklir ræflar og ómenni - að þeir geta ekki horfst í augu við gjörðir sinna flokksmanna. Eða vilja það ekki. Svo eru menn hissa á því að þeir Sjallar hafi rústað landinu. Ekki er ég hissa.
Fjöldi innbyggjara er, að því er virðist, eins innrættur og Toppsjallar sína í framkvæmd. þeir mundu mundu gera það sama ef þeir hefðu tækifæri til. þ.e. tæma alla sjóði og mergsjúga og senda reikninginn á almenning. þegar talsverður hluti innbyggjara er svona þenkjandi, ásamt að vera djúpt sokkinn í öfgum allrahanda og kýs til einveldis nokkurskonar bófaflokk áratugum saman - þá hlýtur það auðvitað að enda með rústalagningu landsins. Sem varð og raunin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2012 | 00:06
Fastir liðir eins og venjulega.
![]() |
Vill Vaðlaheiðargöng á ís |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)