28.4.2012 | 09:21
Rústalagning á makrílnum gengur vel.
Rífandi gangur hjá LÍÚ-lendingum. Allt í ruglinu sem vonlegt er á þeim bænum.
þeir sleppa þó að nefna þarna í rústalagningaskýrslunni að búið er að taka makrílinn af þar til gerðum gæðalista eða vottunarlista vegna háttsemi LÍÚ-lendinga. Makríllinn er núna í flokki sem stofn sem verið er að rústaleggja.
það hefur aldrei þótt gott í markaðsstarfi að vera að selja fisk sem verið er að rústaleggja. Aldrei nokkurntíman.
Ennfremur vekur athygli í skýrslunni að Norðmenn eru að fá miklu mun meira fyrir sinn makríl. Miklu mun meira. það er bara Nígería þar sem LÍÚ tekst að selja hærra en Norðmenn. Senniega ekki tilviljun.
![]() |
Varkárni gætir um makrílverð í sumar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)