Fjölmiðlamennska á heimsmælikvarða.

Fréttin sem moggi þýðir er hérna:

http://vancouverdesi.com/news/catastrophic-to-let-greece-leave-the-eurozone-merkel/

Allt hálfóljóst en þó er AFP þarna undir svo líklega er nú þetta viðtal raunverlegt.

Hitt er annað mál, að að allt öðruvísi efni kemur úr ensku frétt en í þýðingu mogga. (En tilgangur mogga með þessu er að fóðra þjóðrembingskjána með teskeið)

,,It would be catastrophic if we were to say (to) one of those who have decided to be with us, ,,We no longer want you."

,,Incidentally the (European Union) treaties dont allow for that anyway. People all over the world would ask, ,,Who will be next?" The Euro area would be incredibly weakened."

þetta verður í samhenginu hjá mogga: ,,Merkel bendir á að samningar Evrópusambandsins heimili heldur ekki útgöngu af evrusvæðinu."

Hún er ekki að segja það. Hún er að segja að ekki sé hægt að reka land úr evrusamstarfinu.

Jafnframt er augljóst að Kansalari þýskalands er ekkert að tala um að ,,sleppa" þessum eða hinum úr evrusamstarfi. það er ekki verið að tala um ríki sem vill yfirgefa evru í samhengi viðtalsins sem kemur þarna fram.

Nú bíð eg eftir að LÍÚ og Heimssýn leiðrétti þetta rugl í sér og biðjist afsökunnar á að ljúga svona að innbyggjurum.

Ennfremur legg ég til að LÍÚ hætti að stela makríl.


mbl.is Merkel: „Stórslys“ að sleppa Grikkjum út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband