Kerfishrun í Icesaveskuldarmálinu.

þarna virðist sú ,,röksemd" fara. Aðallögfræðingur kemst að því að svo óvanalegar aðstæður sem fyrirvaralaust eldgos sem stoppar flugumferð al-óvænt og má líkja við ,,kerfishrun" eða ,,extraordinary circumstances" aflétti ekki skyldu samkvæmt laga og regluverki til að framfylgja lágmarkstryggingu eða neytendavernd flugfarþega. Álíka röksemdir þar sem tilvísanir til ,,extraordinary circumstances" hafa nokkrum sinnum komið fram áður fyrir ECJ og ávalt verið hafnað með einum eða öðrum hætti.
mbl.is Ryanair tapar fyrir Eyjafjallajökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESA vísar erindi HH og SL frá.

Man ekki eftir að hafa séð þetta í fréttum en kemur fram á síðu HH:

,,Í desember 2011 barst svar frá ESA vegna kvörtunar Hagsmunasamtaka heimilanna, Samtaka lánþega og hóps einstaklinga sem gerðust beinir aðilar að kvörtuninni. Í stuttu máli var svarið á þá lund að ESA tæki ekki afstöðu og vísaði málinu frá."

http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/1458-svar-hefur-borist-fra-esa


Bloggfærslur 22. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband