9.2.2012 | 17:37
Breivik er sjúkur maður.
Í Noregi var birtur einn kafli úr skýrslu sérfræðinganna. þetta er lokakafli skýrslu að eg tel. (Á Ísland væri nú sennilega öll skýrslan birt, trúi eg.)
http://pub.tv2.no/multimedia/TV2/archive/00927/Breivik_rapport_927719a.pdf
Nú er þetta dáldið lesefni og á norsku að sjálfsögðu. Einnig þyrfti maður helst að sjá suma aðra kafla skýrslunnar eða það væri betra.
En af því sem eg hef gluggað í textann - þá bendir margt til að Breivik sé sjúkur. Eða samkvæmt frásögn sérfræðinganna og framsetningu þá er hann það.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 12:24
Er vídeóið af orminum hoax?
Að eins og kunnugt er náði áhugamyndatökumaður hreifimynd af Lagarfljótsorminum á dögunum. Má sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=8OmyyHyya64
Bandarískur skrímslafræðingur telur líklegast, sýnist mér, að um sé að ræða vélorm:
,,On his Cryptomundo site, Coleman speculates this alleged beast or beast of a hoax might have been accomplished by the use of "a robot with tarps, fish nets or trash bags (a favorite for watery hoaxers)."
http://www.huffingtonpost.com/2012/02/07/icelands-loch-ness-worm-monster_n_1260467.html#s272963&title=BowNessie
Coleman hefur rannsakað Lagarfljótsorminn og skrifað bók um hann. þannig að þessu áliti hans verður ekkert tekið létt.
það er ljóst, ef álit Colemans er rétt, að þeir Fljótsdælingar vita alveg að videoið er grín. Ennfremur stendur uppá RUV að setja af stað gagnrýna rannsókn því videoð fær vikt vegna þess að RUV hefur milligöngu,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)