Breivik er fárveikur.

Ég skrifaði litla færslu í gær um efnið:
http://heimskringla.blog.is/blog/heimskringla/entry/1222151/
þar sem vísað var í skýrslu sérfræðinganna:
http://pub.tv2.no/multimedia/TV2/archive/00927/Breivik_rapport_927719a.pdf
Mér finnst fjölmiðlar ekki hafa komið þessari skýrslu nógu vel til skila. Samkv. skýrslunni er Breivik sjúkur maður og hefur þróað með sér miklar ranghugmyndir, bæði um sig og samfélagið.

A mínu mati er framsetning sérfræðinganna sterk og sannfærandi. Breivik er fárveikur.


mbl.is Hældi Breivik á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband