Rúmlega 200 milljarðar afskrifaðir af lánum heimilanna.

,,Rétt rúmlega 200 milljarðar króna hafa verið afskrifaðar af lánum heimilanna frá því haustið 2008.

Þetta kemur fram í svari atvinnuvega- og nýsköpunarráðherrar í svari við fyrirspurn á Alþingi frá Einar K. Guðfinnssyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins.

Af þessari upphæð er yfir helmingur eða tæplega 110 milljarðar vegna endurútreikninga á gengisbundnum fasteignalánum. Vegna 110% leiðarinnar hafa 46 milljarðar kr. verið afskrifaðar og tæplega 39 milljarðar kr. vegna endurútreiknings á bílalánum.

Þá hafa rúmlega 7 milljarðar kr. verið afskrifaðar vegna sértækrar skuldaaðlögunnar."

http://www.visir.is/rumlega-200-milljardar-afskrifadir-af-lanum-heimilanna/article/2012121209990


Bloggfærslur 1. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband