9.11.2012 | 23:32
Krónan kostar jafnmikið og heilbrigðiskerfið.
,,Íslandsálag er þjóðinni dýrkeypt
Í skoðuninni er kostnaður heimila, fyrirtækja og hins opinbera af ,,Íslandsálagi" - sem stafar að mestum hluta af íslensku krónunni - metinn á um 150 ma.kr. á hverju ári.
Til samanburðar er heilbrigðis- og almannatryggingakerfið rekið fyrir svipaða upphæð. Ofan á þennan kostnað við krónuna bætist síðan fórnarkostnaður lægri fjárfestingar og minni utanríkisviðskipta, en sýnt hefur verið fram á að rekstur sjálfstæðrar myntar dregur út hvoru tveggja."
http://www.vi.is/um-vi/frettir/nr/1521/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2012 | 16:46
Tilskipanir, EES Samningurinn, upprifjun.
,,7. gr.
Gerðir sem vísað er til eða er að finna í viðaukum við samning þennan, eða ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar, binda samningsaðila og eru
þær eða verða teknar upp í landsrétt sem hér segir:
a) gerð sem samsvarar reglugerð EBE skal sem slík tekin upp í landsrétt samningsaðila;
b) gerð sem samsvarar tilskipun EBE skal veita yfirvöldum samningsaðila val um form og aðferð við framkvæmdina."
http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/ees/EESSamningur/nr/1157
þessi grein EES Samningsins er samsvarandi grein í ESB Samninum, sem vonlegt er, og þýðir beisiklí það sama og merkir það sama:
,,Article 288(3) TFEU which provides that ,,A directive shall be binding, as to the result to be achieved, upon each Member State to which it is addressed, but shall leave to the national authorities the choice of form and methods."
Á þessum grundvelli hafa ríki margoft verið dæmd skaðabótaskild. Margoft. Tvö lykilorð í 7 grein EES Samnngsins: ,,binda samningsaðila". þ.e. binda ríkin.
Ennfremur er dáldið sérstakt, að það er eins og enginn hér hafi heyrt ,,obligation of result".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2012 | 00:07
Hvað er þetta fyrir nokkuð?
Ljótasta fangelsi í heimi á Hólmsheiði.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)