30.11.2012 | 11:33
Framsóknar-Simmi flytur innbyggjurum mikil tíðindi: Verið óhrædd, Sjalladómsstólar munu bjarga ykkur!
,,Ástæðulaust að óttast.
...
Vilji Bretar og Hollendingar sækja vexti á kröfur sínar þurfa þeir að sýna fram á það fyrir íslenskum dómstólum að aðgerðir íslenskra stjórnvalda hafi valdið þeim tjóni. En staðreyndin er að neyðarlögin tryggðu þeim mun betri rétt en þeir hefðu annars haft. Einnig hafa þeir fengið kröfurnar greiddar mun hraðar út en Icesave-samningarnir gerðu ráð fyrir.
Það er mikilvægt að umræða um Icesave-málið byggi á staðreyndum. Staðreyndirnar gefa Íslendingum ekki tilefni til að óttast niðurstöðu málsins."
http://visir.is/astaedulaust-ad-ottast/article/2012711309963
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)