Gazasamningur virðist innifela að Israel opni landamærastöðvar.

https://twitter.com/JonDonnison/status/271318540047482880/photo/1

Nú er það vissulega þannig að ekki er sagt nákvæmlega í hverju útfærslan felst heldur frekar almennur skilningur á efnisatriðum, eins og sést á link.

En ljóst er, eins og þetta lítur út, að hlýtur að túlkast sem mikill sigur fyrir Hamas.

Að vísu er eftir að sjá hvernig Israel túlkar og erfitt að sjá þá standa við þetta allt.

En bara það að Hamas skuli ná einhverju álíka fram almennt á pappírnum - hlýtur að túlkast sem þeir hafi styrkt stöðu sína.

þegar eru farnar að heyrast miklar gagnrýnisraddir í Israel og talað um samningurinn sé niðurlægjandi fyrir landið.


Bloggfærslur 21. nóvember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband