16.11.2012 | 17:59
Gazabúar svara fyrir sig. Flugskeyti fellur nærri Tel Aviv.
Sprenging heyrðist og loftvarnarkerfi fór í gang. Samkvæmt sumum fjölmiðlum greip um sig panikk og margir hröðuðu sér niður í byrgi.
![]() |
Barak kallar til aukinn herafla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)