13.11.2012 | 16:31
Leiðrétta verður þegar í stað vísitöluákvæðin.
,,Að undanförnu hefur risið upp megn óánægjualda með þá okurvexti, sem lántakendur verða að greiða af ibúðalánum Húsnæðismálastjórnar, en þessir okurvextir hófu göngu sína með samningum verkalýðshreyfingarinnar og rkisstjórnarinnar í júní 1964´.
Greinilega hefur komið í Ijós, að sú breyting, sem gerð var á vísitölutryggingu íbúðalánanna eftir kjarasamningana 1968, og sem átti að vera til hagsbóta fyrir lántakendur, hefur hafit þveröfug áhrif, og var því samþykkt á Alþingi á röngum forsendum.
Sú krafa er nú orðin mjög hávær, að ríkisstjórnin geri nú þegar, í samráði við þingflokkanna, þá lágmarksbreytingu á vísitölubindingu íbúðalána, að hún verði a.m.k. hagstæðari fyrir lántakendur en fyrir breytinguna 1968 - þótt auðvitað sé eðlilegast, að íbúðalánjn séu ekki vísitölubundin frekar en önnur lán."
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=263341&pageId=3694562&lang=is&q=l%E1ntakendur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2012 | 09:59
Lygi Andsinna afhjúpuð. Fiskimál nó problem.
,,Michael Leigh sem stýrði stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um grundvallaratriði samningaviðræðna. Hann er á því að þegar nánar sé að gáð verði fiskveiðimálin ekki sá þröskuldur sem margir Íslendingar kunna að halda. Ástæðan er sú að Íslendingar deila ekki lögsögu við önnur ríki og deilistofnar eru fáir."
http://ruv.is/innlent/ekki-svo-flokid
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)