Rétta spurningin sem blaðamaður Mogga hefði átt að spyrja Slitastjórn

væri: Ef eignir þrotabúsins dekka höfuðstól skuldar og vexti fram að 2009 að fullu og ef eignir þrotabúss verða meiri en það - eru þá vextir á kröfunum eftir 2009 forgangskröfur? þ.e.a.s. lagalega séð. Og þá ekki á íslandshluta skuldarinnar per se sem er lágmarkstrygging heldur vextir af innstæðukröfunum almennt.

Að þessu hefði blaðamaður átt að spurja. Upplýsa almenning og nota ofurstöðu Mogga þar að lútandi enda eru allir slitastjórnendur LB og bankamenn almennt hard core Sjallar. þannig að það þyrfti ekki að fara neitt yfir bæjarlækinn.

En nei! Moggi passar sig á upplýsa almenning ekki neitt heldur bullar bara og hrærir einhverja áróðursvitleysu uppí vesalings innbyggjurum hérna sem eru að niðurlotum komnir eftir barsmíðar Mogga/sjalla/líú.


mbl.is Misskilningur um Icesave-vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband