3.9.2011 | 23:13
þeir standa sig aldeilis Færeyingarnir
í boltanum. Aðeins eins marks tap gegn Ítalíu á Tórsvelli í Höfn. Að þó ítalarnir hafi verið mun meira með boltann þá vekur athygli að þeir færeyingarnir áttu amk. tvær mjög góðar tilraunir. Stöng og slá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)