8.12.2011 | 13:14
Bert er bróðurleyst bak
segir Lögmaður færeyja Kaj Leo Holm Johannesen sem fagnar stuðningi Íslands við björgunnarsveitir í Færeyjum. En ,,eitt uppskot frá forsætisráðharranum" íslenska var samþykkt á dögunum eins og kunnugt er. Johannesen mælir:
,,- Bert er bróðurleyst bak, verður tikið til. Tí fegnist vit almikið um hesa útrættu vinarhond, ið enn einaferð staðfestir, at okkara bak er ikki bróðurleyst. Íslendingar og føroyingar vísa hvørjum øðrum samstøðu, tá ið á stendur, sigur Kaj Leo Holm Johannesen, løgmaður."
http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2011/12/08/l-gma-ur-fegnast-um-stu-ul-r-slandi
þess má geta að Kaj Leo er meðlimur í færeysku björgunarsveitunum.
Johannesen er mikill íþróttamaður og á feril bæði í fótbolta og handbolta. Lék meðal annars nokkra landsleiki fyrir Færeyja. Markvörður. Eins og sjá má hér:
http://youtu.be/oUQg_9OwWok
Hann spilaði líka handbolta með Kyndli í þórshöfn. Lék 163 leiki og skoraði 625 mörk. http://fo.wikipedia.org/wiki/Kaj_Leo_Johannesen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)