7.10.2011 | 16:52
Rannsóknin rannsökuð.
þetta er sennilega jákvætt skref. Sennilega. Verður forvitnilegt að fylgast með framvindunni samt. Mjög forvitnilegt.
Viðtal við einn þeirra er sakfelldur var í öðru málinu sem um ræðir á Smugunni. Athyglisvert. Hann dróg játningu til baka eftir fjölmörg ár:
http://smugan.is/2011/10/gudjon-skarphedinsson-ad-lifa-vid-ranglaetid/
,,Hvar átti maður að tjá sig. Átti ég að hringja í útvarpsstöðvarnar. Það var enginn vettvangur. Ég fór til Danmerkur og var þar í fimmtán ár og sneri baki við þessu. Ætli það hafi ekki verið varnarviðbragð. Það var ekki heldur árennilegt að tjá sig um þessi mál, það verður bara að segjast eins og er.
![]() |
Aðkoma framkvæmdavaldsins skoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2011 | 14:46
Helsta mál andstæðinga evrópusamvinnu
reynist hafa verið tóm þvæla. Sem vonlegt var reyndar enda menn þekktir af mikilli þvælu og rangfærslum. Svokölluð ,,aðlögun" dont exist. Staðfest.
þegar maður neyðist til að að lesa þvæluna sem kemur úr ranni andstæðinga evrópusamvinnu þá dettur manni stundum í hug ein staka Páls Ólafsonar skálds:
Héðan úr hlaði rógur reið
ranglætið og illgirnin
En ljóst er að það efni, svokölluð ,,aðlögun" eða ,,aðlögunnarferli" er anstæðingar Evrópu hafa párað um jafn mikið magn að flatarmáli og allt Grímsstaðarlandið hefur sannanlega reynst hálfbjánaþvæla og þvaður.
![]() |
Erfiðustu kaflarnir ekki opnaðir á næstunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)