31.10.2011 | 11:25
Breskir EU-Skeptikerar skammaðir duglega
af Nick Clegg varforsætisráðherra Breta.
Að undanförnu hafa svokallaðir EU-Skeptikerar innan Íhaldflokksins verið með eitthvað alóraunhæft tal um EU og Bretland og bullað heilmikið. það endaði með því að Nick Clegg leiðtogi Frjálslyndra, annars stjórnarflokksins, varð að taka þá í gegn og skammaði verulega.
Hann sagði að markmið EU-Skeptíkera væri ,,efnahagslegt sjálfsmorð" (economic suicide) fyrir Bretland.
,,the deputy prime minister, has launched a full-frontal attack on Conservative Eurosceptics within the coalition, describing their aims as "economic suicide" and ruling out a "headfirst" charge towards a repatriation of powers from"
http://www.guardian.co.uk/politics/2011/oct/29/nick-clegg-rebuke-tory-europe
Sumir Íhaldsmenn Breskir eiga sér drauma um sérstakt samband við Bandaríkin. Clegg tók það til umfjöllunar í framhaldinu og sagði að aðild Breta að EU yki áhuga Bandaríkjanna á Bretlandi. Áhuginn væri ekki síst tengsl Breta og samstaða með þýskalandi og Frakklandi og öðrum Evrópuríkjum. Ef markmið EU-Skeptikera næði fram að ganga yrði Bretland einangrað í heiminum.
Frekar merkilegt og þessi tíðindi eigi náð hingað upp.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)