13.10.2011 | 13:08
Amnesty International vill að Kanada handtaki Bush
og ákæri þegar hann kemur í heimsókn í næstu viku. Alex Neve http://en.wikipedia.org/wiki/Alex_Neve forstöðumaður Amnesty International Canada segir að bæði samkv. alþjóðalögum og kanadískum lögum verði Kanada að handtaka fv. forseta. það sé vitað að Bandaríkin beittu pyntingum og Bush hafi viðurkennt í minningum sínum að hafa fyrirskipað pyntingar.
http://www.cbc.ca/news/politics/story/2011/10/12/pol-amnesty-canada-bush-arrest.html
,,Neve said many will argue that arresting Bush is unrealistic because the United States is a close and powerful ally or that the crisis after 9-11 required extraordinary measures.
"None of those arguments justify inaction under international law," he said.
Neve conceded that arresting a former president would likely cause tension with the United States, but "taking a principled step merits that sort of strain."
Neve said Bush admitted in his memoirs that he authorized the use of torture against terror suspects.
American authorities used a variety of torture methods, including water boarding, beatings and sleep deprivation, Neve said."
Samtökin hafa skrifað viðkomandi ráðuneyti í Kanada og óskað eftir að stjórnvöld framkvæmi ofanritað. Ekkert svar hefur komið enn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)