17.11.2015 | 10:22
Svokallaður forseti sumra íslendinga gerir sig að fífli á Bylgjunni. Bullar bara.
Þetta er alveg hroðalegt þrugl í honum og allt virðist benda til að hann sé að byggja upp þjóðrembingsbullukollakjarna til að styðja sig í kosningum að ári auk ÚS. Hryllingur að maðurinn skuli ekki vera viti bornari en þetta. Maður sem er inná gafli hjá einræðisherrum og einræðisstjórnvöldum þar austur frá. http://www.visir.is/forsetinn-segir-barnalega-einfeldni-ekki-lausnina/article/2015151118973
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
,,ISIL has received severe criticism from other Muslims, especially religious scholars and theologians. In late August 2014, the Grand Mufti of Saudi Arabia, Abdul-Aziz ibn Abdullah Al ash-Sheikh, condemned the Islamic State and al-Qaeda saying, "Extremist and militant ideas and terrorism which spread decay on Earth, destroying human civilization, are not in any way part of Islam, but are enemy number one of Islam, and Muslims are their first victims".[407] In late September 2014, 126 Sunni imams and Islamic scholarsprimarily Sufi[408]from around the Muslim world signed an open letter to the Islamic State's leader al-Baghdadi, explicitly rejecting and refuting his group's interpretations of Islamic scriptures, the Qur'an and hadith, used by it to justify its actions.[380][409] "[You] have misinterpreted Islam into a religion of harshness, brutality, torture and murder ... this is a great wrong and an offence to Islam, to Muslims and to the entire world", the letter states.[379] It rebukes the Islamic State for its killing of prisoners, describing the killings as "heinous war crimes" and its persecution of the Yazidis of Iraq as "abominable". Referring to the "self-described 'Islamic State'", the letter censures the group for carrying out killings and acts of brutality under the guise of jihadholy strugglesaying that its "sacrifice" without legitimate cause, goals and intention "is not jihad at all, but rather, warmongering and criminality".[379][410] It also accuses the group of instigating fitnaseditionby instituting slavery under its rule in contravention of the anti-slavery consensus of the Islamic scholarly community.[379] Other scholars have described the group as not Sunnis, but Khawarij." https://en.wikipedia.org/wiki/Islamic_State_of_Iraq_and_the_Levant
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2015 | 22:38
Voðaverk ofsaislams minnir á hugmyndafræði rússnesku ofsaníhílistanna í Rússlandi á 19.öld.
Minnir á það. Það er þetta attitjút, að þeir sem vinna voðaverkin kötta sig frá öllum lögum og reglum eða félagslegum normum. Tilgangurnn helgar meðalið. Fjarlægt óáþreyfanlegt markmið er réttlætingin. Tilgangurinn er eyðandi, skapa upplausn, niðurbrot o.s.frv.. Sláandi líkindi í afstöðunni, finnst mér.
,,The revolutionary is a doomed man. He has no private interests, no affairs, sentiments, ties, property nor even a name of his own. His entire being is devoured by one purpose, one thought, one passion - the revolution. Heart and soul, not merely by word but by deed, he has severed every link with the social order and with the entire civilized world; with the laws, good manners, conventions, and morality of that world. He is its merciless enemy and continues to inhabit it with only one purpose - to destroy it. (Catechism of a Revolutionary, opening lines) https://en.wikipedia.org/wiki/Catechism_of_a_Revolutionary
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2015 | 23:08
Það er allt að gerast hjá Evrópusambandinu.
Það er alveg ljóst að Evrópusambandið hefur styrkst alveg gríðarlega síðustu tugi ára. Það verður alltaf slíkt samband Evrópuríkja miðað við nútíma forsendur eða aðstæður. Nútíminn, aðstæðurnar kalla á það! Að taka ekki þátt í nefndu samstarfi ýtir þeim hinum sömu óhjákvæmilega útí horn. Það er óhjákvæmilegt. Þeir menn einangrast hugarfarslega og menningarlega ásamt því að halda í ýmsa fornesku sem almennt er aflögð o.s.frv. Það er þannig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2015 | 13:11
Svokallað Stöðugleikaframlag er spunaþvæla framsjalla.
,,En hvernig eru þessir 857 milljarðar tilkomnir? Skoðum aðeins málið. Ríkið endurheimtir 81 milljarð sem það lagði til bankanna eftir hrun. Þetta er endurgreiðsla en ekki framlag. Tíndir eru til bankaskattar upp á 31 milljarð sem eru lagðir á óháð stöðugleikasamkomulagi. Ekki geta þeir talist stöðugleikaframlag og því verður að draga 112 milljarða frá pakkanum." (...)
http://www.visir.is/stodugleikasamkomulagid-er-spuni/article/2015151119837
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2015 | 23:51
Er ríkisstjórn þjóðrembinga alveg búin að spila rass úr buxum?
Það er vitað og þekkt staðreynd, að ríkisstjórn framsjalla var mynduð á grundvelli stuðnings þjóðrembinga almennt. Ríkisstjórnin hefur síðan keyrt á þjóðrembinga frösum með afar vondum árangri og afleiðingum fyrir samfélag. Fólk er almennt komið með uppí kok af þessu. Þjóðrembingsfrasar eru eiginlega ekki margnota og eldast illa, þarf alltaf að finna eitthvað nýtt. Það eru núna, virðist mér, flestirorðnir afar leiðir á þeirri pólitík. Vilja eitthvað annað. Þjóðrembingar hafa í raun tapað og eiga ekki afturkvæmt að kjötkötlunum um langa framtíð. Þeir virðast samt illa átta sig á því ennþá.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er málið með þessa framsjalla? Skilja mennirnir ekki að þeir eru rúnir öllu trausti og munu flestir ekki verða kosnir aftur á þing? Að þessir menn skuli ekki segja af sér og fara heim til sín er alveg óskiljanlegt. Þetta verður bara verra og verra hjá þeim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2015 | 17:52
Hver ætlar að kaupa hér banka á 200 milljarða?
Hvaða bull er þetta! Það fer enginn að kaupa banka hér á hundruði milljarða. Ég veit ekki hvert menn eru að stefna hér á Íslandi. Menn bulla bara. Niðurstaðan af þessari kröfuhafa/hrægamma umræðu undanfarin misseri er sem sagt, - að ríkið fær banka í fangið? Er það allur ,,gróðinn"!?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2015 | 11:36
Skuldastaða Íslands ekki verið lægri í manna minnum.
,,Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir það mat bankans að gjaldeyrisforði íslenska ríkisins aukist um 40 milljarða og skuldastaða ríkisins lækki úr 33 prósentum af landsframleiðslu niður í tíu. Þetta sé lægsta skuldastaða Íslands síðan á síldarárunum á 7. áratug síðustu aldar." http://www.ruv.is/frett/haegt-ad-afletta-gjaldeyrishoftum-fljotlega
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2015 | 23:50
Enn eitt sjóvið hjá framsjöllum.
Í dag hrúguðu framsóknarmenn og sjallar upp skrípasjóvi í sambandi við svonefnd slitabú föllnu bankanna og uppgjör þeirra. Þar kom efnislega fram að allt þvaður framsóknarmanna undanfarin ár reyndist vera bara það. Þ.e.a.s. þvaður. Uppgjör slitabúana fara svo fram eins og alltaf var fyrirséð að myndi verða og samkvæmt skilmálum kröfuhafa. Stöðugleikaskattur framsóknarmanna var sleginn niður. Reyndist bara vera eiginlega lygi framsóknarmanna. Um þetta var hrúgað upp skrípasjóvi í dag. Meginþorri þjóðarinnar er farinn að sjá í gegnum framsjalla. Þeir hafa hagað sér of oft of vitleysislega. Enda er fylgið farið. Þeir eru umboðslausir. Kallagreyin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)