9.2.2012 | 12:24
Er vídeóið af orminum hoax?
Að eins og kunnugt er náði áhugamyndatökumaður hreifimynd af Lagarfljótsorminum á dögunum. Má sjá hér: http://www.youtube.com/watch?v=8OmyyHyya64
Bandarískur skrímslafræðingur telur líklegast, sýnist mér, að um sé að ræða vélorm:
,,On his Cryptomundo site, Coleman speculates this alleged beast or beast of a hoax might have been accomplished by the use of "a robot with tarps, fish nets or trash bags (a favorite for watery hoaxers)."
http://www.huffingtonpost.com/2012/02/07/icelands-loch-ness-worm-monster_n_1260467.html#s272963&title=BowNessie
Coleman hefur rannsakað Lagarfljótsorminn og skrifað bók um hann. þannig að þessu áliti hans verður ekkert tekið létt.
það er ljóst, ef álit Colemans er rétt, að þeir Fljótsdælingar vita alveg að videoið er grín. Ennfremur stendur uppá RUV að setja af stað gagnrýna rannsókn því videoð fær vikt vegna þess að RUV hefur milligöngu,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2012 | 23:12
Færeyingar vilja sleppa inná íslenskan markað
með landbúnaðarvörur. Mjólkarvirki Búnaðarmanna ætlar nú að þrýsta á slíkan aðgang og Hoyvíkurráðið hefur gefið út að færeyingar eigi rétt á því. Og Össur Utanríkisráðherra segir færeyinga fá ,,fulla atgongd" að markaðinum þetta árið:
,,MBM roynir aftur at sleppa á íslendska marknaðin.
Á Mjólkarvirki Búnaðarmanna fegnast tey um, at íslendingar lova at lata sín marknað upp fyri føroyskum landbúnaðarvørum
Mjólkarvirki Búnaðarmanna fer nú aftur at gera eina roynd at sleppa á íslendska marknaðin við sínum vørum.
Á fundinum millum Kaj Leo Holm Johannesen, løgmann, og Øssur Skarpheðinsson, uttanríkisráðharra, í Reykjavík í gjár, fekk løgmaður at vita, at føroyski landbúnaðurin longu í ár fær fulla atgongd á íslendska marknaðin.
Hóast Hoyvíkssáttmálin varð undirskrivaður í 2005, og endamálið var, at Føroyar og Ísland skuldu verða ein marknaður, hava føroyskar landbúnaðarvørur framvegis ikki fingið atgongd til marknaðin.
Meðan Ísland útflytir eini 800 tons av lambskjøti til Føroya um árið, er føroyski útflutningurin til Íslands at kalla eingin.
Eisini Mjólkarvirki Búnaðarmanna hevur roynt at sleppa á íslendska marknaðin, men til fánýtis.
Dánjal Thomsen, fíggjarleiðari hjá MBM, sigur við Útvarpið, at hann fegnast um úrslitið av fundinum í Hoyvíksráðnum. Tey fara nú at gera enn eina roynd at sleppa á íslendska marknaðin, sigur hann". (Færeyska útvarpið)
þetta þarf eigi að þýða. Skilst allt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2012 | 19:04
Og svo vilja menn fara þarna inn!
![]() |
Kuldakast í Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2012 | 14:58
Nú skal rugla
eina ferðina enn. Ruglumömm, bullumömm.
Ef sjallapeyinn og þjóðrembingurinn ömmi sér færi á að rugla - þá segir hann ekki nei.
![]() |
Hafnar EES-tilskipun um póstinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.2.2012 | 16:51
Fyndið að lesa frásagnir mogga
![]() |
Fjárfestar gleðjast á mörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2012 | 12:43
Löggan situr bara og situr.
það er margtilkynnt um sprengju örfáa metra frá höfustöðvum löggu - En löggan fæst ekki til að standa uppúr stólnum! Fæst ekki til þess. Svo einhverntíman eftir tíu kaffið þegar þeir rumska loksins - þá koma þeir með róbot sem þeir fengu í jólagjöf og fara að leika sér eitthvað með hann!
Allt í þvílíka ruglinu hjá sjallalöggunni. Enda með ögmund sjalla sem yfirmann og hann getur ekki stjórnað neinu sem kunnugt er.
![]() |
Vanmátu fyrstu tilkynninguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.2.2012 | 12:38
Hækkun stýrivaxta framundan.
Litlar líkur á öðru. Ef ekki á vaxtaákvörðunardegi núna þá bara a næsta. Þegar svokölluð króna er hérna í frjálsu falli - þá er ekki hægt annað en hækka vexti. Og við erum að tala um fyrirbrigði sem er í rammgerðum höftum! Halló. Rammgerðum höftum í frjálsu falli.
Á meðan styrkist bara Evran og styrkist.
![]() |
Krónan ekki veikari í rúmt hálft ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)