Allt rangt sem ráðherra segir.

Það er með ólíkindum að framsóknarráðherrann komi svona fram við þjóð sína.  Flytjandi henni einhverja samansúrraða þvælu.  Þetta er ekkert annað en lítilsvirðing og dónaskapur framsóknarmanna við þjóð sína.  

Staðreynd málsins er að færeyingar líta svo á að þeir hafi náð afskaplega góðum samningi í makrílnum og miklu betri en bjarsýnustu menn þorðu að vona.  Þessvegna var þjóðhátíð í Færeyjum eftir samningana.

Framsóknarmenn ættu frekar að tala um afhverju þeir (framsóknarmenn/LÍÚ) sömdu um síldina við ESB og Nojara en skildu Færeyja eftir. 


mbl.is ESB stillti Færeyjum upp við vegg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

NEI Ómar Bjarki

Staðreyndin er sú að ESB beitir ofbeldi þegar þeir geta komið því við og þá liggja litlar þjóðir vel við höggi af þeirra hálfu.

Tómas Ibsen Halldórsson, 1.4.2014 kl. 12:38

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nei.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.4.2014 kl. 12:53

3 identicon

O, jú Ómar Bjarki. Færeyingar voru undir ofurpressu, og einu mistök okkar Íslendinga voru að vera ekki í bandalagi við þá áður en að þessu kom. Vonandi lærist sú lexía fyrir næstu lotu.
Þungamiðjan í ESB beitir íraun ofbeldi, sem er höfuðrótin fyrir því að t.a.m. Bretar eru að spá í að slíta sig út.

Jón Logi (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 13:33

4 identicon

Sigurður Ingi er kjáni. Enginn ídíót, en kjáni.

Farið nú að átta ykkur á þessu, innbyggjarar.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 13:42

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ef ESB stillti Færeyjum upp við vegg í makrílnummog beitti þrýsingi og færeyingar voru nauðbeygðir til að semja etc. - afhverju er ekki minnst á það í Færeyjum? Og í framhaldi, afhverju var þjóðhátíðarstemming í Færeyjum yfir samningnum og samninganefndin fékk með höndlun eins og um rokkstjörnur væri að ræða?

Svarið er einfalt: Vegna þess að um ekkert slíkt var að ræða. Orð þessa sigurðar inga er samansúrruð framsóknarmannaþvæla og dónaskapur gagnvat þjóðinni.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.4.2014 kl. 14:28

6 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

ESB beitir ekki bara þrýstingi heldur þvingunum.  Það er þeirra eðli og þeir veigra sér ekki við að nota þau meðul óspart til að ná sínu fram. 

Allir sem vilja, sjá þá staðreynd.  Þeim sem ekki vilja sjá og kjósa að vera blindir er ekki við bjargandi.

Þær þjóðir sem vilja vera sjálfstæðar og hafa eitthvað að segja um sín eigin málefni ættu að forðast ESB aðild.

Bretar eru að vakna upp við vondan draum, þeir geta ekki gert tvíhliða samninga við aðrar þjóðir.  Þeim er meinað að gera fríverslunarsamning við t.d. Kína og Japan, ESB elítan stendur í veginum.  Þeir verða að beygja sig og bíða og sjá hvort Brusselveldinu þóknist að hlusta á þá og kannski, já kannski fara að óskum þeirra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 1.4.2014 kl. 16:10

7 identicon

Rædduru við Jocob Vestergaard sjálfan um þennan samning eða er þetta eittkvað sem þú heldur?.

sigurður kristjánsson (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 16:12

8 identicon

auðvitað eru færeiíngar sáttir sama og eingin skerðing á þeirra hlut stofninn verður ofveitur normenn feingu hækkun á veiðimagniafhverju ætytu þeir að vera ósáttir og e.s.b geta aldið áfram að ofveiða fiskistofna afhverju að taka tilit til fiskistofna þegar þessi lönd hjafa áratuga reinslu af ofveiði

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 16:12

9 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg les daglega færeyska netmiðla og það hefur ekki verið eitt orð, eigi eitt, um að ESB hafi stillt þeim upp við vegg á nokkurn hátt.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.4.2014 kl. 16:22

10 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jafnframt er síldarmálið óleyst varðandi Færeyja. Ísland, ESB og Noregur sömdu um síldina og Færeyjar voru útundan.

Eg veit ekki annað en síldarmálin Færeyja séu í sama hnút og þau hafa verið.

Hver er td afstaða framsóknarmanna til kröfu Færeyja í síldarmálinu? Eru þeir sammála Jóni Bjarnasyni um að láta Færeyja fá mestallan síldarkvóta Íslands??

Hræsnin, lygin og spunþvæla framóknarmanna er komin langt út fyrir allan þjófabálk. Þetta segir aldrei satt orð etta framsóknarhyski og skítapakk. Ljúgandi og svíkjandi sig til valda með að veifa peningum framan í fólk eins og hverjir aðrir bófar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.4.2014 kl. 16:27

11 identicon

10. ómar: þú átt ekki að skamst þín svona mikið fyrir að vera framsóknarmaður

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 16:39

12 identicon

Tómas Ibsen: "Staðreyndin er sú að ESB beitir ofbeldi þegar þeir geta komið því við og þá liggja litlar þjóðir vel við höggi af þeirra hálfu."

Halló, beita ofbeldi, til hvers? Til að Ísland, sem nýlega varð gjaldþrota, gangi í EU, þessi fámenna en ótrúlega freka og montna þjóð sem vill fá allt fyrir ekkert. Græða, græða, grilla, grilla.  

Ef ég væri Barroso eða Asthon mundi ég segja við mörlandann, "fuck you."

En þetta fólk kann mannasiði og gerir því ekki slíkt.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 1.4.2014 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband