Bæði faðir og afi formanns fjárlaganefndar voru oddvitar og hreppsstjórar í Hraungerðishreppi, Flóa.

Sennilega samtímis. Bæði oddvitar og hreppsstjórar. Þ.e.a.s. alræðisvald á hreppaleveli: ,,Gott samband er á milli þeirra Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins og formann fjárlaganefndar Alþingis, og Guðna Ágústssonar, fyrrverandi formann og ráðherra flokksins. Þau rífast samt stundum. Guðni er mágur Vigdísar. (...) Afi var oddviti og hreppstjóri og pabbi líka. Ég gekk í Framsóknarflokkinn þegar ég var að verða 18 ára." http://www.vb.is/frettir/rifst-vid-gudna-agustsson/95317/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvað ert þú að gera lítið úr mínu ætt- og venzlafólki, Ómar Bjarki? Gísli Jónsson á Stóru-Reykjum (f. 1877) var dugandismaður til lands og sjávar og hafði áratugalangt traust sveitunga sinna til trúnaðarstarfa. Eins valdist Haukur sonur hans, f. 1920, til forystu þar lengi (hreppstjóri frá 1961).

Ertu að drepast úr öfund þarna austur á útnesi?

Jón Valur Jensson, 1.12.2015 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband