Framsóknarmenn og þjóðrembingar hamast við að hygla kröfuhöfum. Núna ætla þeir að gefa þeim 174 milljarða.

,,Slitabú Glitnis þarf að borga íslenska ríkinu allt að 173,9 milljörðum krónum minna með því að greiða því stöðugleikaframlag og sleppa þannig við álagningu stöðugleikaskatts. Með því að greiða stöðugleikaframlag áætlar Glitnir að búið þurfi að greiða ríkissjóði 205,4 til 254,4 milljarða króna. Ef stöðugleikaskattur yrði lagður á búið myndi sú greiðsla hins vegar verða á bilinu 329,3 til 379,3 milljarðar króna. Þetta kemur fram í hálfsársuppgjöri Glitnis sem birt var fyrir helgi." http://kjarninn.is/2015/09/stodugleikaframlag-getur-sparad-slitabui-glitnis-allt-ad-174-milljarda-krona/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband