Ráðherra Sjálfstæðisflokksinns tekur tæpa 2.5 milljón úr sjóðum almennings og eyðir í ímyndarsköpun og PR Í Lekamálinu.

,,Kostnaður innanríkisráðuneytisins vegna fjölmiðlaráðgjafar vegna lekamálsins nam alls 2.394.300 krónum. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn frá Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata. Þá nam kostnaður við lögfræðilega ráðgjöf tæplega 860 þúsund krónum."

http://stundin.is/frett/fjolmidlaradgjof-vegna-lekamalsins/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband