Fréttir af ingjaldsfíflsbréfi framsóknarmanna: Það er sokkið!

,,Ég dreg því þá ályktun að viðræður séu í gangi en á þeim hafi verið gert hlé. Ný ríkisstjórn geti því tekið upp þráðinn að nýju ef henni sýnist svo. Þetta er meginatriði málsins," segir Össur að lokum."

http://www.dv.is/frettir/2015/3/17/esb-vidraedur-standa-enn/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Össur og rökhugsun. Má maður brosa á þessu bloggi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.3.2015 kl. 14:21

2 identicon

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur pólitískur flokkur. Fremur fyrirtæki (corporation), í eigu nokkurra hagsmunahópa á skerinu. Fyrirtækið er rekið með því markmiði að hámarka hagnað, oftast á kostnað ríkisins og skattgreiðanda. Deildir fyrirrtækisns, sem hefur "head office" í Valhöll, eru margar, m.a. deildir lögfræðinga, heildsala, útgerðarmanna, bankamanna og ríkisstarfsmanna. Árlega er haldinn svokallaður "landsfundur", þar sem nytsamir sakleysingar af landsbyggðinni fá að vera með, fá fría gistingu, mat og jafnvel rauðvíns-fuglapiss af ódýrustu gerð. Venja er að afglapinn Davíð Oddsson haldi þar ræðu og segi 5 aura brandara. Ætíð "standing ovation." Allir kátir og glaðir.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.3.2015 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband