Rússagullið at it again. Putin styrkir hægri öfgaflokka í Evrópu.

Þetta eru stórmerk tíðindi.  En að sjálfsögðu stritast fjölmiðlar hér við að þegja um þetta.  Það eina sem heyrist er frá einhverjum heimsýnarmanni,  eins og útúr kú, hve hrifinn hann væri af Putin.  

Þýskir blaðamenn hafa séð leyniskjal þar sem farið er yfir þessa strategíu Putins og rússa.  Þetta hefur virkað vel á National Front í Frakklandi og aðrir helstu öfgaflokkar í Evrópu eru meira eða minna undir í þessu plani.  Td. AfD í þýskalandi.  Virkaði vel þar líka.

,,A Moscow strategy paper seen by German media shows how Russian President Vladimir Putin has been advised to influence Europe through right-wing populist parties including Alternativ für Deutschland (AfD)."

http://www.thelocal.de/20141124/putin-euro-influence-strategy-targets-afd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Það er fyllilega vert að gefa þessu gaum, og reyndar mörgum öðrum Evrópskum stjórnmálamönnum, t.d. Þýskum ráðherrum sem virðast vilja draga úr viðbrögðum ríkisstjórnar sinnar gegn Rússum.

Nú nýverið hefur hins vegar verið rætt aðeins um lán Rússnesks banka til FN,Þjóðfylkingarinnar Frönsku.

Og hvaða Íslenskur miðill birti frétt um það, að ég held sá eini hingað til:

http://www.evropuvaktin.is/stjornmalavaktin/34414/

G. Tómas Gunnarsson, 26.11.2014 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband