Ef þetta eru gögn úr ICIJ Offshore Leaks Database - þá gæti málið verið huge.

Skrítið að eg hef aldrei heyrt umfjöllun hér uppi um þessi gögn frá ICIJ en þetta hefur verið mjög umtalað erlendis.  Hér er video um hvernig þetta kom til.  Í heildina er þessi leki svo stór og svo miklar upplýsingar að afar mikið verk er að vinna úr öllum gögnum:

 

 


mbl.is Ljóstrað upp um leynilega reikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef þú hefur ekki heyrt um þetta í hérlendri umfjöllun hefurðu einfaldlega ekki verið að fylgjast með. Það er kærumál í gangi fyrir úrskurðarnefnd um upplýsingamál um aðgang að þeim gögnum sem skattrannsóknarstjóri hefur nú þegar fengið sem er þó aðeins sýnishorn af þessum gögnum. Ég ætla ekki að tjá mig frekar um það mál á meðan það er til úrlausnar fyrir nefndinni.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2014 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband