Alþjóðleg mótmæli gegn LÍÚ og Framsjöllum.

,,Öll ríki Evrópusambandsins (ESB) auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó, Mónakó og Nýja Sjálands hafa sent ríkisstjórn Íslands formlegt erindi þar sem hvalveiðum Íslendinga er harðlega mótmælt.

Í tilkynningu segir að ríkin setji sig alfarið upp á móti hvalveiðum Íslendinga, þá sér í lagi veiðum á hrefnu og langreyði.

...

http://www.ruv.is/frett/althjodleg-motmaeli-gegn-hvalveidum-islands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður er eiginlega hættur að furða sig á vitleysunni á skerinu. Þarna er kjánaprikið hann Kristján Loftsson, sem veiðir hvali með bullandi tapi á kostnað LÍÚ og storkar þar með umheiminum. Og af hverju? Er ekki mótívasjónin bara þrjóska og molbúaháttur. 

Þetta gengur ekki lengur, burt með þessa minnimáttar komplexa, hættum þessu "fuck you" viðhorfi til útlendinga. Sýnum smá reisn og djörfung.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 15.9.2014 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband