Af mannvonsku framsjalla. Rægja og dylgja um einstæða móður.

,,Evelyn Glory Joseph, hælisleitandi frá Nígeríu, sem sögð er „eftirlýst“ á vef innanríkisráðuneytisins, er ekki eftirlýst og hefur aldrei verið það. Þetta hefur DV fengið staðfest.

Evelyn býr í húsnæði á vegum hins opinbera og á fimm mánaða gamalt barn. Hún mætir reglulega í viðtöl hjá Útlendingastofnun. Ummælin á vef ráðuneytisins eru röng, líkt og lögmaður hennar benti á í viðtali við DV í gær."

http://www.dv.is/frettir/2014/7/2/ekki-eftirlyst-raduneytid-dylgjadi-um-evelyn-i-annad-sinn/

 Í framhaldi tjúllast opinberir framsjallar ef spurðir eru útí þetta framferði sitt og eru með dómaskap gagnvart þjóðinni og landinu.

Það segir ákveðna sögu þegar aðstoðaramannalisti þessa svokallaða framsjallaráuneytis er skoðaður.   þar eru heldur ókræsileg dæmi - en svo sem viðbúið af þessu hörmungarliði elítunnar og sérhagsmunaklíka.

Ójafnaðar- og Hálfvitastjórnin er sannlega réttnefni á þessum ósköpum og hörmungum sem ríkisstjórn framsjalla er. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta mál er allt hið dularfyllsta og stórundarlegt allt saman. Greinilega er þörf á að vernda einkalíf fólks betur. Þetta er ekki boðlegt.

Kalli (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband